Hækkar þá ekki bara vanskilagjaldið?

Ég er ansi hrædd um að vanskilagjald fyrirtækja hækki bara til að "ná inn" þessu seðilgjaldi.

Þar sem að fyrirtæki í dag þurfa að greiða til sinna viðskiptabanka stofnkostað krafna, niðurfellingakostnað, greiðsugjald ofl. Þannig að í raun tapa bankarnir litlu, nema á eigin greiðsluseðlarukkunum, þar sem að fyrirtækin þurfa enn samkvæmt þessu að greiða þennan kostnað til bankanna. Er þá ekki sanngjarnt að hefta heimildir bankanna fyrir þær gjaldtökur?

Bara smá pæling ef að maður hugsar þetta aðeins lengra....eða er ég að misskilja málið heiftarlega?


mbl.is Seðilgjöld heyri sögunni til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband