Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
1.6.2008 | 21:23
Í alvöru.....
á ég þá að stefna Heimsferðum, Flugleiðum og plúsferðum því að bæklingarnir sem að þeir auglýsa hótelin sín eru á íslensku, eða þurfa ferðaskrifstofurnar að fara að setja þetta allt á ensku nú eða þýsku. Held að það mundi nú flækja málin all rækilega.
Fær bætur vegna of margra Þjóðverja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.6.2008 | 19:59
Tapsárir......
ótrúlegir. Svíagrýlan er loks hrokkin uppaf. Við tókum Carolu í nefið í Eurovision, og átti það grey að vinna samkvæmt spám. Þeir hafa eitthvað klikkað á að kæra austantjaldsklíkuna fyrir Euro dómstólnum.
Hættið að vera tapsárir og takið þessu eins og menn. Life goes on.
Svíar ætla að kæra leikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)