12.2.2008 | 22:12
Marg borgar sig að kunna fyrstu hjálp!
Það sýnir sig og sannar að það er nauðsynlegt að kunna fyrstu hjálp enda geta hárrétt viðbrögð fystu 60 mínúturnar skipt sköpum. Greinilega aldrei of snemmt né of seint að kenna réttu handbrögðin ( viðbrögðin ) þegar að mikið liggur við.
Hrós til ykkar feðgar.
Bjargaði eiginkonu í hjartastoppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.